Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sundlaugin í Vogum opnuð á ný eftir endurbætur
Föstudagur 19. júlí 2013 kl. 09:40

Sundlaugin í Vogum opnuð á ný eftir endurbætur

Nú geta Vogabúar og aðrir skellt sér í sund í Vogunum þar sem sundlaugin hefur opnað aftur eftir endurbætur.

Opnunartími í sumar er hér sem segir:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mánudaga til föstudaga kl. 8:00-21:00

Helgar kl. 10:00-15:00