Þriðjudagur 24. júní 2008 kl. 09:17
Sundlaugin í Vogum lokuð
Sundlaugin í Vogum verður lokuð vegna viðhalds frá og með deginum í dag til næstkomandi föstudags.
Bent er á að einungis er verið að loka sundlauginni, en önnur starfsemi í Íþróttamiðstöðinni verður opin sem fyrr.