Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sundlaugin í Garði opnuð á ný
Þriðjudagur 15. júlí 2014 kl. 10:01

Sundlaugin í Garði opnuð á ný

Sundlaugin í Garðinum hefir verið opnuð á ný eftir töluverðar endurbætur. Laugin hefur verið lokuð vegna byggingaframkvæmda og endurbóta á hreinsikerfi laugarinnar. Athygli er vakin á því að opnunartími á morgnana verður framvegis kl. 06:30, aðrir tímar eru óbreyttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024