Samkaup hluthafafundur
Samkaup hluthafafundur

Fréttir

Laugardagur 19. apríl 2003 kl. 02:20

Sumarhúsabyggð í landi Grindavíkur?

Miðgarður ehf. vill athuga möguleika þess, með fyrirspurn til bæjaryfirvalda í Grindavík, að fá úthlutað svæði í landi Grindavíkurkaupstaðar undir sumarhúsabyggð. Í fundargerðum Grindavíkurbæjar segir að bygginganefnd bæjarins taki vel í erindið og byggingafulltrúa og bæjarstjóra er falið að vinna áfram í málinu í samráði við fyrirspyrjanda.Ekki er nefnt í fundargerðum hvaða svæði Miðgarður ehf. er að falast eftir, né um umfang sumarhúsabyggðarinnar.
Bílakjarninn
Bílakjarninn