Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sumarfríið mitt: Það verður hjólað um allt
Laugardagur 1. ágúst 2015 kl. 16:02

Sumarfríið mitt: Það verður hjólað um allt

-Arnór Vilbergsson organisti Keflavíkurkirkju

Arnór B. Vilbergsson organisti í Keflavíkurkirkju ætlar í útilegu í Þórsmörk, Arnarstapa og hugsanlega fleiri staði í sumar.
„Svo eigum ég og mín frú eftir að sigrast á töluverðum gönguleiðum á Reykjanesskaganum. Einnig er meiningin að reyna til hins ýtrasta að komast niður fyrir 26 í forgjöf í golfi. Nú svo auðvitað verður hjólað um allt.“

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024