Sunnudagur 18. mars 2001 kl. 15:00
Sumarblíða á Suðurnesjum
Sannkölluð sumarblíða hefur verið á Suðurnesjum í allan dag. Tjarnsléttur sjór og blár himinn.Dansk varðskip hefur verið á ytri höfninni í Keflavík í allan dag og nú síðdegis fór loðnuskipið Örn KE úr höfn í Njarðvík og hélt áleiðis til Reykjavíkur.