Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Súld og þokuloft í dag
Fimmtudagur 29. mars 2012 kl. 09:44

Súld og þokuloft í dag

Suðvestan 5-10 m/s, súld og þokuloft, en þurrt síðdegis við Faxaflóa. Heldur hægari á morgun og fer að rigna aftur þegar líður á daginn. Hiti 4 til 8 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðvestan 5-10 m/s með vætu og þokulofti en þurrt síðdegis en fer að rigna aftur seint á morgun. Hiti 5 til 8 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga


Á laugardag:
Hæg vestlæg átt S- og V-lands, skýjað að mestu en úrkomulítið. Hiti 1 til 7 stig. Hæg austlæg átt á N- og A-lands og lítilsháttar væta eða snjómuggaa. Hiti kringum frostmark.


Á sunnudag:
Austan og norðaustan 3-8 m/s með dálítilli slyddu og síðar snjókomu, en hægviðri og þurrt á S- og SV-landi. Kólnandi, frost 0 til 7 stig um kvöldið, en frostlaust á SV-verðu landinu.


Á mánudag:
Hæg breytileg átt, bjart á köflum og úrkomulaust. Svalt í veðri.


Á þriðjudag og miðvikudag:
Útlit fyrir suðlæga átt og úrkomu með köflum S- og V-til á landinu. Heldur hlýnandi.