Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Súld og rigning í dag
Miðvikudagur 4. janúar 2006 kl. 09:17

Súld og rigning í dag

Klukkan 6 voru sunnan 10-18 m/s um mest allt land og rigning eða súld, en hægari vindur á Vestfjörðum og þurrt á norðausturlandi. Hiti 1 til 12 stig, kaldast í Bolungarvík, en hlýjast á Seyðisfirði og í Hallormsstað.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:

Sunnan 8-15 m/s og súld eða rigning með köflum, hvassast vestast. Hægari síðdegis. Hiti 5 til 10 stig. Snýst í vestan 5-10 með skúrum í fyrramálið, en hvessir með éljum síðdegis og kólnar ört. Hiti um frostmark undir kvöld á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024