Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Súld eða rigning
Miðvikudagur 3. október 2007 kl. 09:16

Súld eða rigning

Gert er ráð fyrir sunnan 8-15 m/s við Faxaflóa í dag en lægir í kvöld. Súld eða rigning og hiti 7 til 10 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag:
Austlæg átt, 8-15 m/s og talsverð rigning, einkum suðaustanlands. Hiti 6 til 11 stig. ??
Á laugardag:
Gengur í hvassa norðvestanátt með rigningu eða slyddu, en léttir til sunnanlands. Kólnandi veður.
Á sunnudag:
Hægviðri og bjart, en norðvestan 8-13 m/s og skúrir við austurströndina. Hiti 3 til 8 stig, en víða næturfrost.
Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag:
Suðaustlæg átt, en úrkomulítið og heldur hlýnandi veður.

www.vedur.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024