Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Súlan laus
Föstudagur 7. desember 2007 kl. 11:06

Súlan laus

Súlan EA sem steytti á botni í innsiglingunni í Grindavík er laus af strandstað og á leið að bryggju.

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason og hafsögubáturinn náðu að losa skipið.

Talið er líklegt að bilun hafi orðið í stýrisbúnaði með þeim afleiðingum að Súlan fór vestur fyrir merkingar og festist. Þá 13 skipverja sem voru um borð sakaði ekki að því er heimildir herma.

Mynd: Súlan dregin af strandstað í morgun. VF-mynd: elg
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024