RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Súlan komin að bryggju
Föstudagur 7. desember 2007 kl. 11:55

Súlan komin að bryggju

Fiskiskipið Súlan hefur lagst upp að bryggju í Grindavík en björgunarskipum tókst að losa skipið af strandstað fyrir utan innsiglinguna. Engan af 13 skipverjum sakaði en fyrstu fréttir herma að bilun hafi orðið í stýribúnaði með fyrrgreindum afleiðingum.

 

VF-símamynd/Hilmar Bragi

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025