Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Súlan í samband við umheiminn - í beinni frá Eldey
Laugardagur 22. janúar 2011 kl. 16:04

Súlan í samband við umheiminn - í beinni frá Eldey

Nú er loks hægt er nú að fylgjast með súlubyggðinni í Eldey gegnum vefmyndavél. Myndavélarbúnaði var fyrst komið fyrir í eyjunni árið 2008 en vandræði komu upp með búnaðinn. Nú hefur verið komið í veg fyrir bilarnir.

Fram kemur á Eldeyjarvefnum, að súlan sé sjófugl sem haldi sig úti á rúmsjó nema yfir varptímann sem hefst í apríl, þegar hún sæki í klettaeyjar í Norður-Atlantshafinu og björg á annesjum til að verpa. Súla hefur verið veidd frá örófi alda, bæði ungar og fullorðnar súlu. Nú eru fullorðnu súlurnar friðaðar en ungar eru teknir á fáeinum stöðum enn í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

http://www.eldey.is/