Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Suðvestan og súld
Þriðjudagur 25. nóvember 2008 kl. 09:24

Suðvestan og súld

Veðurspá fyrir Faxaflóa næsta sólarhringinn: Suðvestan og vestan 8-13 m/s og súld í fyrstu, en síðan styttir upp og stöku skúrir. Hægari í kvöld. Vaxandi norðanátt og léttskýjað á morgun, 8-13 síðdegis. Hiti 3 til 7 stig, en um eða undir frostmarki á morgun.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á fimmtudag:
Norðanátt, víða 13-18 m/s. Snjókoma eða él norðan- og austantil, en þurrt S-lands. Frost 0 til 5 stig.

Á föstudag og laugardag:
Norðan 8-15 m/s og él N- og A-lands, en víða léttskýjað á sunnanverðu landinu. Frost 1 til 10 stig, mildast syðst.

Á sunnudag og mánudag:

Norðanátt og kalt í veðri. Snjókoma eða él N- og A-lands, annars úrkomulítið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024