Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. En samkvæmt vegagerðinni er verið að opna Suðurstrandarveg og Krýsuvíkurveg. Mynd: Suðurstrandarvegur í ágúst.