Þriðjudagur 4. september 2012 kl. 07:07
Suðurnesjamenn þéttbýlir
Fæstir þéttbýlisstaðir eru á Suðurnesjum, 6 talsins, en þar búa samt 99,4% íbúanna í þéttbýli. Þetta kemur fram í skilgreiningum Hagstofunnar og tölum hennar fyrir 2012 en á Íslandi búa 16.516 manns í strjálbýli eða 5,2% og 94,8% í 101 þéttbýlisstað á landinu eða 303.059 manns.