Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 4. nóvember 1999 kl. 11:04

SUÐURNESJAMENN STÝRA 100 MANNA RÁÐSTEFNU Í PORTÚGAL

Sendinefnd af Suðurnesjum fór á gær til Portúgal vegna samstarfsverkefnis milli Suðurnesja, Danmerkur og Portúgal. Suðurnesin halda utan um verkefnið sem tengist atvinnumálum. Hjálmar Árnason, þingmaður er í fjögurra manna Suðurnesjahópi sem mun stýra eitt hundrað manna ráðstefnu í Lissabon. Auk hans eru í hópnum Ólafur Arnbjörnsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Ólafur Kjartansson, framkvæmdstjóri Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Suðurnesja, Jón Björn Skúlason fyrrverandi starfsmaður MOA og Sigríður Jóhannesdóttir, starfsmaður hjá MOA.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024