Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 21. júlí 2000 kl. 21:44

Suðurnesjamenn flúnir austur á firði - segir lögreglan

Hér er ekkert að gerast og fólk sést vart á ferli, sagði varðstjóri lögreglunnar í Keflavík í samtali við fréttavef Víkurfrétta í dag.Ætli Suðurnesjamenn séu ekki flunir austur á firði í góða veðrið sem þar er. Nú stendur yfir umferðarátak þar sem tekið er á hraða, ástandi ökutækja, bílbeltanotkun og frá gangi fellihýsa. Átakið beinist sérstaklega að yngri ökumönnum þó svo lögreglan hafi að sjálfsögðu auga með öllum í umferðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024