Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 17. janúar 2000 kl. 18:02

SUÐURNESJAMAÐUR LÉST Í UMFERÐARSLYSI Á SPÁNI

Ungur Suðurnesjamaður lést í umferðarslysi skammt frá Alicante á Spáni um helgina. Tildrög slyssins eru ókunn. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024