Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Suðurnesjalögregla hefur fimm Litháa í áframhaldandi gæslu
Þriðjudagur 17. nóvember 2009 kl. 19:48

Suðurnesjalögregla hefur fimm Litháa í áframhaldandi gæslu

Lögreglan á Suðurnesjum heldur ennþá fimm Litháum eftir að Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð yfir mönnunum til 2. desember nk. Mennirnir hafa verið í haldi vegna mansalsmálsins svokallaða. Að sögn lögreglu gengur rannsókn málsins vel er litháíska stúlkan, sem varð til þess að málið kviknaði, hefur aðstoðað við rannsóknina.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner