Fimmtudagur 25. janúar 2024 kl. 15:15
Suðurnesjalína 1 biluð
Rafmagnslaust er á Suðurnesjum eftir að bilun kom upp í Suðurnesjalínu 1. Í tilkynningu frá HS Veitum er sagt að verið sé að skoða málið en bilunin er talin vera í línunni milli Hamraness og Voga.