Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Suðurnesjafólk í framvarðasveit tunnumótmæla á Austurvelli
Mánudagur 3. október 2011 kl. 22:52

Suðurnesjafólk í framvarðasveit tunnumótmæla á Austurvelli

Fjölmörg andlit Suðurnesjamanna mátti sjá í tunnumótmælum á Austurvelli framan við Alþingishúsið í kvöld. Þó nokkrir Suðurnesjamenn tóku þátt í að berja tunnur en eitthvað á annað þúsund manns komu í kvöld á Austurvöll til að mótmæla þegar Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu ríkisstjórnarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Blaðamaður Víkurfrétta fylgdist með mótmælum í kvöld og kom m.a. með þessar myndir í hús nú rétt áðan.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson