Suðurnesjafólk horfir yfir árið 2008
Í gær, gamlársdag og í dag ,nýársdag, horfum vvið yfir árið 2008 með nokkrum kunnum Suðurnesjamönnum. Við fórum þess á leit við nokkra einstaklinga í öllum byggðum Suðurnesja að horfa yfir hið viðburðaríka ár sem var að lljúka og segja okkur frá því markverðasta frá þeirra sjónarhorni. Frásögnunum er öllum safnað saman í lið sem við köllum Sagt um áramót og er hægt að nálgast tengil á efnið hér vinstra megin á síðunni.