Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 23. apríl 1999 kl. 21:30

SUÐURNESJAFLOTINN FÆRIR BJÖRG Í BÚ SVO UM MUNAR:

Suðurnesjabátarnir Sighvatur GK, Skarfur GK, Hrungnir GK, Albatros GK, Stafnes KE, Fjölnir GK, Kópur GK, Arney KE, Sigurfari GK, Þór Pétursson GK, Happasæll GK og Freyr GK skiluðu yfir 100 milljóna króna aflaverðmæti í land á síðasta ári. Samtals skiluðu þessir bátar 1.856 milljónum í aflaverðmæti en Sighvatur GK varð þriðji á landsvísu með 224 milljóna (2.871 tonna)aflaverðmæti.Tólf með yfir 100 milljóna verðmæti
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024