Suðurnesjabær semur við Skólamat
Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða að ganga til samninga við Skólamat um rekstur skólamötuneytis fyrir Sandgerðisskóla og Gerðaskóla.
Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og sviðsstjóra fjölskyldusviðs ásamt drögum að samning við Skólamat voru lögð fyrir bæjarráð sem samþykkti samning við Skólamat skvæmt fyrirliggjandi drögum.