Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Suðurnesjabær á toppnum í úrlausn erinda
Þriðjudagur 19. janúar 2021 kl. 10:19

Suðurnesjabær á toppnum í úrlausn erinda

Bæjarráð Suðurnesjabæjar lýsir ánægju með niðurstöður könnunar Gallup á viðhorfi íbúa sem framkvæmd var í lok árs 2020. Suðurnesjabær tók þátt í annað sinn sem eitt af tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins og þar með hægt að bera saman þjónustu á milli ára.

Niðurstöður sýna að íbúar eru almennt ánægðir með þjónustuna og sveitarfélagið sem stað til að búa á. Suðurnesjabær er m.a. í efsta sæti þar sem metið er hversu vel starfsfólk sveitarfélagsins leysir úr erindum. Niðurstöðurnar munu nýtast í áframhaldandi vinnu við að bæta þjónustu sveitarfélagsins enn frekar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25