Laugardagur 1. apríl 2000 kl. 13:29
Suðurnesja-fegurð í kvöld
Fegurðarsamkeppni Suðurnesja verður haldin í kvöld í Bláa lóninu. Tíu stúlkur taka þátt í keppninni sem verður hin glæsilegasta. Úrslit keppninnar verða birt á fréttavef Víkurfrétta um leið og þau verða gerð ljós í Bláa lóninu í kvöld.