Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Suðurnes: Íbúafjöldinn nálgast 20 þúsund
Þriðjudagur 11. september 2007 kl. 16:25

Suðurnes: Íbúafjöldinn nálgast 20 þúsund

Íbúar Suðurnesja voru 19,444 talsins þann 1. júlí síðastliðinn samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands yfir miðársmannfjölda. Íbúafjöldinn hefur aukist rétt um 40% á 10 árum  en árið 1997 töldust íbúar Suðurnesja vera 15,694.
Í Sveitarfélaginu Vogum hefur fjölgunin verið hlutfallslega mest á þessum 10 árum, eða rúm 72%. Íbúar Voga voru 671 árið 1997 en voru 1,167 þann 1. júlí síðastliðinn.
Á þessu sama tímabili hefur íbúum Reykjanesbæjar fjölgað úr 10.397 í 12,327.

 

Mynd: Sveitarfélagið Vogar. Þar er hlutfallslega fjölgun er mest á Suðurnesjum. Ljósm: Oddgeir Karlsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024