Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 24. maí 2003 kl. 09:52

Suðlæg átt og skýjað í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s og skýjuðu með köflum, en lítilsháttar rigningu á vestanverðu landinu og einnig um tíma norðaustan til í dag. Hiti 7 til 15 stig að deginum, hlýjast í innsveitum norðan til.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024