Suðlæg átt í dag
Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt, 5-10 m/s með slyddu eða snjókomu og síðan suðvestan 8-13 og rigning, en úrkomulítið norðaustan- og austanlands. Vestan 8-13 og skúrir eða él síðdegis á morgun, en skýjað og þurrt austanlands. Hlýnandi veður, hiti 0 til 8 stig síðdegis, en kólnandi síðdegis á morgun.