Suðlæg átt, él eða skúrir
Á Garðskagavita voru SSA kl. 8 og rúmlega 3ja stiga hiti
Klukkan 6 í morgun var suðlæg átt, 5-10 m/s og víða él, en hægari á austurhelmingi landsins og bjartviðri norðan Vatnajökuls. Hiti var 0 til 7 stig, hlýjast austanlands.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Sunnan og suðaustan 5-10 m/s og él eða skúrir, en hægari síðdegis. Vestan 3-8 á morgun. Hiti 2 til 8 stig.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Suðlæg átt, víða 5-10 m/s, en hægari norðanlands. Él eða skúrir, en úrkomulítið og bjart á köflum norðaustantil. Hiti 3 til 10 stig að deginum, hlýjast norðaustanlands. Vestan 3-8 á morgun með björtu veðri suðaustan- og austanlands, annars él eða skúrir.
Mynd: Ellert Grétarsson / Éljaloft yfir Fagradagsfjalli laust fyrir kl. 9 í morgun.
Klukkan 6 í morgun var suðlæg átt, 5-10 m/s og víða él, en hægari á austurhelmingi landsins og bjartviðri norðan Vatnajökuls. Hiti var 0 til 7 stig, hlýjast austanlands.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Sunnan og suðaustan 5-10 m/s og él eða skúrir, en hægari síðdegis. Vestan 3-8 á morgun. Hiti 2 til 8 stig.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun:
Suðlæg átt, víða 5-10 m/s, en hægari norðanlands. Él eða skúrir, en úrkomulítið og bjart á köflum norðaustantil. Hiti 3 til 10 stig að deginum, hlýjast norðaustanlands. Vestan 3-8 á morgun með björtu veðri suðaustan- og austanlands, annars él eða skúrir.
Mynd: Ellert Grétarsson / Éljaloft yfir Fagradagsfjalli laust fyrir kl. 9 í morgun.