Suðaustan gola og skýjað með köflum
Í morgun kl. 06 var austlæg átt, yfirleitt 5-10, en hvassast, 18 m/s, var á Stórhöfða. Rigning eða súld var austanlands og á Ströndum en annars skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti 6 til 13 stig, svalast á norðanverðum Vestfjörðum og á Ströndurm en hlýjast á Akureyri.
Yfirlit:
Um 700 km SSV af Reykjanesi er víðáttumikil og nærri kyrrstæð 967 mb lægð en inni í henni um 700 km SSA af Reykjanesi er 983 mb lægð á leið N. Milli Svalbarða og Grænlands er 1034 mb hæð. Yfir Skandinavíu er 1030 mb hæð. Yfirlit gert 12.10.2006 kl. 04:13
Veðurhorfur á landinu:
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austlæg átt, 5-13 m/s og dálítil væta austantil en annars úrkomulítið. Heldur hvassari og rigning suðaustantil síðdegis, en sunnan 8-13 og rigning um allt sunnnavert landið í kvöld. Hægari suðaustlæg átt á morgun, rigning sunnan- og vestantil, en skýjað með köflum og þurrt norðanlands. Hiti 7 til 14 stig, svalast norðvestantil.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan gola og skýjað með köflum. Norðaustan 5-10 síðdegis. Hægviðri seint í kvöld og rigning sunnantil. Sunnan 5-10 undir morgun og rigning en suðaustlægari og skúrir síðdegis á morgun. Hiti 7 til 13 stig.
Yfirlit:
Um 700 km SSV af Reykjanesi er víðáttumikil og nærri kyrrstæð 967 mb lægð en inni í henni um 700 km SSA af Reykjanesi er 983 mb lægð á leið N. Milli Svalbarða og Grænlands er 1034 mb hæð. Yfir Skandinavíu er 1030 mb hæð. Yfirlit gert 12.10.2006 kl. 04:13
Veðurhorfur á landinu:
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austlæg átt, 5-13 m/s og dálítil væta austantil en annars úrkomulítið. Heldur hvassari og rigning suðaustantil síðdegis, en sunnan 8-13 og rigning um allt sunnnavert landið í kvöld. Hægari suðaustlæg átt á morgun, rigning sunnan- og vestantil, en skýjað með köflum og þurrt norðanlands. Hiti 7 til 14 stig, svalast norðvestantil.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan gola og skýjað með köflum. Norðaustan 5-10 síðdegis. Hægviðri seint í kvöld og rigning sunnantil. Sunnan 5-10 undir morgun og rigning en suðaustlægari og skúrir síðdegis á morgun. Hiti 7 til 13 stig.