Föstudagur 7. október 2005 kl. 09:25
Suðaustan en úrkomulítið síðdegis
Klukkan 06:00 var sunnan gola eða kaldi og víða skúrir. Hiti 0 til 7 stig.
Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-10 m/s og skúrir, en úrkomulítið síðdegis. Norðaustan 5-10 í kvöld. Hiti 1 til 8 stig