Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Styttir upp um helgina
Föstudagur 29. ágúst 2008 kl. 09:16

Styttir upp um helgina

Veðurspá fyrir Faxaflóasvæðið næsta sólarhringinn: Austan 18-23 m/s og talsverð rigning framan af morgni, en síðan suðaustan 13-18 og úrkomuminna. Suðaustan 8-13 og rigning með köflum á morgun. Hiti 8 til 13 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á sunnudag, mánudag og þriðjudag:
Norðaustlæg átt, víða 3-10 m/s. Vætusamt á austanverðu landinu, en þurrt að mestu vestantil. Hiti 10 til 15 stig.

Á miðvikudag:
Hægviðri og skýjað, en sums staðar þokusúld við sjávarsíðuna. Fremur milt veður.

Á fimmtudag:
Útlit fyrir suðaustanátt með rigningu suðvestanlands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024