Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 5. júní 2006 kl. 09:51

Styttir upp með deginum

Klukkan  6 var suðaustlæg átt, víða 3-8 m/s og skýjað, en 8-13 og rigning sunnan- og vestanlands. Hiti var 7 til 11 stig.

Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-10 m/s og súld eða rigning í fyrstu, en síðan suðvestan 3-8 og styttir upp. Suðvestan 8-13 og skúrir á morgun. Hiti 8 til 12 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024