Styttir upp eftir hádegi á morgun
Í morgun var austlæg átt, 10-20 m/s vestantil, hvassast í Æðey, en hægari austantil. Rigning á norðvestanverðu landinu, skúrir suðvestantil en annars skýjað með köflum. Hiti var 6 til 13 stig, svalast á norðanverðum Vestfjörðum en hlýjast á Seyðisfirði.
Um 250 km SV af Reykjanesi er allvíðáttumikil 980 mb lægð, sem þokast V. Um 800 km S í hafi er 990 mb lægð á hreyfingu NNA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austlæg átt, yfirleitt 5-10 m/s. Rigning norðvestantil í fyrstu. Annars skúrir sunnan- og vestanlands en skýjað með köflum á Norður- og Austurlandi. Rigning sunnanlands í nótt og einnig á Norður- og Austurlandi á morgun. Hiti 5 til 14 stig, svalast á annesjum norðvestantil.
Um 250 km SV af Reykjanesi er allvíðáttumikil 980 mb lægð, sem þokast V. Um 800 km S í hafi er 990 mb lægð á hreyfingu NNA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Austlæg átt, yfirleitt 5-10 m/s. Rigning norðvestantil í fyrstu. Annars skúrir sunnan- og vestanlands en skýjað með köflum á Norður- og Austurlandi. Rigning sunnanlands í nótt og einnig á Norður- og Austurlandi á morgun. Hiti 5 til 14 stig, svalast á annesjum norðvestantil.