Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Styrktu Rauða kross Íslands
Miðvikudagur 13. ágúst 2008 kl. 16:40

Styrktu Rauða kross Íslands

Þær Dagný Halla Ágústsdóttir og Lovísa Íris Stefánsdóttir eru svo sannarlega duglegar stúlkur. Þær söfnuðu 6.498.- krónum sem þær afhentu Rauða krossinum í Reykjanesbæ en þessar hnátur héldu tombólur til styrktar þessu góða málefni.



VF-MYND/JJK: Dagný Halla og Lovísa Íris styrktu Rauða Kross Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024