VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Fréttir

Styrktu Minningarsjóð Ölla um hálfa milljón
Laugardagur 4. nóvember 2023 kl. 06:00

Styrktu Minningarsjóð Ölla um hálfa milljón

Kaupfélag Suðurnesja afhenti fulltrúum Minningarsjóðs Ölla hálfa milljón króna þegar félagið hélt fulltrúaráðsfund sinn í síðustu viku. Særún Lúðvíksdóttir, önnur tveggja umsjónarkvenna sjóðsins, mætti á fundinn hjá KSK og sagði frá starfsemi hans. Ungir fulltrúar minningarsjóðsins, tvö körfuboltaungmenni, tóku við styrknum sem Sigurbjörn Gunnarsson, formaður KSK, afhenti.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25