Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrktarreikningur í minningu Péturs
Mánudagur 12. júní 2006 kl. 12:00

Styrktarreikningur í minningu Péturs

Opnaður hefur verið styrktarreikningur til minningar um Pétur Snæ Pétursson frá Sandgerði sem var bráðkvaddur fyrir skemmstu.

Pétur var fæddur þann 21. október 1992 og lést þann 17. maí og var jarðsunginn frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði þann 24. maí.

Tekið er á móti framlögum á reikningi 1190-05-400800, kennitala: 090453-0099.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024