Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrktarreikningar fyrir Helga Einar stofnaðir
Föstudagur 18. júní 2004 kl. 19:03

Styrktarreikningar fyrir Helga Einar stofnaðir

Stofnaðir hafa verið tveir styrktarreikningar til að styðja við bakið á Helga Einari Harðarsyni hjartaþega, sem gengist hefur undið hjartaígræðslu í Svíþjóð í þessari viku. Helgi er allur að hressast eftir aðgerðina, en þar fékk hann nýtt hjarta og einnig nýra. Það eru velunnarar Helga og fjölskyldu hans sem standa að söfnuninni. Reikningarnir eru: Við Sparisjóðinn í Keflavík 1109-05-409899 og við Landsbankann í Grindavík 143-05-60707.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024