Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrkja Velferðarsjóð í Vogum
Laugardagur 26. nóvember 2022 kl. 06:24

Styrkja Velferðarsjóð í Vogum

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að styrkja Velferðarsjóð í Vogum um 200.000 krónur. Velferðarsjóðurinn er samstarfsverkefni Sóknarnefndar Kálfatjarnarsóknar, Kvenfélagsins Fjólu og Lionsklúbbsins Keilis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024