Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrkja sjóvarnir í Helguvík
Þriðjudagur 26. janúar 2010 kl. 21:50

Styrkja sjóvarnir í Helguvík

Í tengslum við fyrirhugað álver í Helguvík hafa staðið yfir miklar hafnarbætur þar sem nýr viðlegukantur og auknar sjóvarnir eru fyrirferðarmiklar.

Í dag mátti sjá gröfu að störfum í nýjum sjóvarnargarði sem sem er í byggingu við höfnina í Helguvík. Frá þessu sjónarhorni mætti ætla að komin væri landtengin við Stakk, en svo er nú ekki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nú er bara að vona að framkvæmdir við álverið í Helguvík komist á fulla ferð innan fárra vikna, enda þörfin fyrir atvinnu á Suðurnesjum mikil.


Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson