Styrkja Lyngsel
Hjónin Sigurður Ingvarsson og Kristín Guðmundsdóttir afhentu í gær árlegan styrk sinn sem þau gefa í minningu sonar síns, Sigurðar, sem lést árið 1985, 15 ára að aldri.
Í ár hlaut skammtímavistunin Lyngsel rausnarlegan styrk að upphæð 200.000 kr og sagði forsvarsmaður Lyngsels að fjámunirnir muni fara í leikfangakaup fyri börnin sem þar gista.
Barnabörn hjónanna afhentu styrkinn, en þetta er í fimmta sinn sem stykurinn er afhentur. Þau Sigurður og Kristín leitast við að styrkja málefni sem viðkoma börnum.
Í ár hlaut skammtímavistunin Lyngsel rausnarlegan styrk að upphæð 200.000 kr og sagði forsvarsmaður Lyngsels að fjámunirnir muni fara í leikfangakaup fyri börnin sem þar gista.
Barnabörn hjónanna afhentu styrkinn, en þetta er í fimmta sinn sem stykurinn er afhentur. Þau Sigurður og Kristín leitast við að styrkja málefni sem viðkoma börnum.