Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrkja landsmót unglingadeilda
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
föstudaginn 9. desember 2022 kl. 07:44

Styrkja landsmót unglingadeilda

Landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar fer fram í Grindavík í júní 2023. Tölvupóstur frá Unglingadeildinni Hafbjörgu var lagður fyrir bæjarráð Grindavíkur en þar er óskað eftir styrk vegna landsmótsins. Bæjarráð samþykkti erindið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024