Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrkja hvalarannsóknir í Garðsjó
Mánudagur 30. maí 2011 kl. 15:19

Styrkja hvalarannsóknir í Garðsjó

Umsókn um styrk vegna hvalarannsókna í Garði var samþykkt á síðasta fundi bæjarráðs Garðs, sem haldinn var í síðustu viku. Styrkurinn hljóðar upp á 200.000 krónur.
Bæjarráð fagnar því að aðstaðan á Garðskaga nýtist til rannsókna á atferli hvala í Garðsjónum.  Hér er á ferðinni stórmerkilegt rannsóknarefni sem mun kynna náttúru Garðs og stórbrotið sjávarlíf, en þegar hafa kafarar uppgötvað magnað sjávarlíf við höfnina í Garði og Gaukstaðavör.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024