Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrkja Brimfaxa um 36,3 milljónir króna
Úr nýrri reiðhöll Brimfaxa í Grindavík.
Mánudagur 13. janúar 2014 kl. 08:58

Styrkja Brimfaxa um 36,3 milljónir króna

Hestamannafélagið Brimfaxi í Grindavík hefur óskað eftir styrk á móti gatnagerðargjöldum reiðhallar félagsins að Hópsheiði 34 við Grindavík.

Bæjarráð Grindavíklur hefur samþykkt að veita Brimfaxa styrk að fjárhæð tæpar 36,3 milljónum kr. á móti gatnagerðargjöldum reiðhallar, en áréttar að greiða skuli fasteignagjöld af hesthúsum sem ráðgert er að byggja við reiðhöllina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024