Styrkir veittir úr Manngildissjóði Reykjanesbæjar
Styrkir úr Manngildissjóði Reykjanesbæjar voru afhentir í Bíósal Duushúsa í gær.
Veittir voru styrkir úr Þróunarsjóði skóla, Íþróttasjóði, Tómstundasjóði, Listaverkasjóði, Menningarsjóði, og Forvarnarsjóði.
Á sama tíma var skrifað undir rekstrar- og þjónustusamninga við hin ýmsu félög og klúbba í Reykjanesbæ. Alls voru veittir styrkir að upphæð kr. 40.000.000.
Hlutverk Manngildissjóðs er að veita fjárhagslegan stuðning, styrki og viðurkenningar til stuðnings verkefnum á sviði fræðslu, fjölskyldu- og forvarnarmála, menningar- og lista, tómstunda- og íþróttamála eða öðrum þeim verkefnum í þágu mannræktar og aukins manngildis í Reykjanesbæ.
Heildarúthlutun sjóðsins í ár nemur 40 milljónum króna. Þar af er úthlutað 17 milljónum til Íþróttasjóðs sem er 23,19% hækkun milli ára. Úthlutun í Tómstundasjóð nam 3,5 milljónum króna sem er 16,67% hækkun milli ára.
Einni milljón var úthlutað í Listaverkasjóð, sem er 13,21% hækkun milli ára. Í þróunarsjóð skóla var úthlutað 8,5 milljónum og í forvarnarsjóð fóru 4 milljónir..
Styrkhafar 2007 eru þessir:
Akurskóli. Olweusaráætlunin gegn eineldi og andfélagslegu atferli, kr. 200.000
Samtakahópurinn, þróunarverkefni fyrir unglinga í vanda, kr. 700.000
Björgin v/þróunarstarfs með geðfötluðum, kr. 400.000
Forvarnarvika, kr. 250.000
Verndum þau, kr. 150.000
Lundur, forvarnarverkefni. Aðstoð við vímuefnaneytendur í bata, kr. 700.000
Barnaheill, kr. 200.000
Samanhópurinn, kr. 60.000
Blátt áfram, kr. 100.000
FFGÍR Samstarf heimila og grunnskóla, kr. 1.500.000
Hugsað um barn. Akurskóli kr. 210.000
Þú og ég, ég og þú, við tvö saman. Akurskóli kr. 180.000
Uppbygingarstefnan. Heiðarskóli kr. 1.370.000
Sérkennsla með einhverfum börnum. Heiðarsel kr. 600.000
Jákvæð stjórnun hegðunar (PBS). Njarðvíkurskóli kr. 975.000
LOGOS - greining á dyslexíu og lestrarerfiðleikum. Gyða Arnmundsdóttir sérkennslufulltrúi og Guðbjörg Ingimundardóttir sérkennari kr. 1.000.000
Lesum og skrifum saman, það er gaman – Jónína Friðfinnsdóttir kennsluráðgjafi og Gyða Arnmundsdóttir kennslufulltrúi kr. 200.000
SOS – Uppeldisnámskeið fyrir foreldra og starfmenn skóla. Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur kr. 1.000.000
Tómstundastarf eldri borgara vegna þátttöku eldri borgara í landsmóti UMFÍ 2007 kr. 50.000
Fornbílaklúbbur Suðurnesja kr. 100.000
Reykjanesmaraþon kr. 100.000
VF-myndir: elg
Veittir voru styrkir úr Þróunarsjóði skóla, Íþróttasjóði, Tómstundasjóði, Listaverkasjóði, Menningarsjóði, og Forvarnarsjóði.
Á sama tíma var skrifað undir rekstrar- og þjónustusamninga við hin ýmsu félög og klúbba í Reykjanesbæ. Alls voru veittir styrkir að upphæð kr. 40.000.000.
Hlutverk Manngildissjóðs er að veita fjárhagslegan stuðning, styrki og viðurkenningar til stuðnings verkefnum á sviði fræðslu, fjölskyldu- og forvarnarmála, menningar- og lista, tómstunda- og íþróttamála eða öðrum þeim verkefnum í þágu mannræktar og aukins manngildis í Reykjanesbæ.
Heildarúthlutun sjóðsins í ár nemur 40 milljónum króna. Þar af er úthlutað 17 milljónum til Íþróttasjóðs sem er 23,19% hækkun milli ára. Úthlutun í Tómstundasjóð nam 3,5 milljónum króna sem er 16,67% hækkun milli ára.
Einni milljón var úthlutað í Listaverkasjóð, sem er 13,21% hækkun milli ára. Í þróunarsjóð skóla var úthlutað 8,5 milljónum og í forvarnarsjóð fóru 4 milljónir..
Styrkhafar 2007 eru þessir:
Akurskóli. Olweusaráætlunin gegn eineldi og andfélagslegu atferli, kr. 200.000
Samtakahópurinn, þróunarverkefni fyrir unglinga í vanda, kr. 700.000
Björgin v/þróunarstarfs með geðfötluðum, kr. 400.000
Forvarnarvika, kr. 250.000
Verndum þau, kr. 150.000
Lundur, forvarnarverkefni. Aðstoð við vímuefnaneytendur í bata, kr. 700.000
Barnaheill, kr. 200.000
Samanhópurinn, kr. 60.000
Blátt áfram, kr. 100.000
FFGÍR Samstarf heimila og grunnskóla, kr. 1.500.000
Hugsað um barn. Akurskóli kr. 210.000
Þú og ég, ég og þú, við tvö saman. Akurskóli kr. 180.000
Uppbygingarstefnan. Heiðarskóli kr. 1.370.000
Sérkennsla með einhverfum börnum. Heiðarsel kr. 600.000
Jákvæð stjórnun hegðunar (PBS). Njarðvíkurskóli kr. 975.000
LOGOS - greining á dyslexíu og lestrarerfiðleikum. Gyða Arnmundsdóttir sérkennslufulltrúi og Guðbjörg Ingimundardóttir sérkennari kr. 1.000.000
Lesum og skrifum saman, það er gaman – Jónína Friðfinnsdóttir kennsluráðgjafi og Gyða Arnmundsdóttir kennslufulltrúi kr. 200.000
SOS – Uppeldisnámskeið fyrir foreldra og starfmenn skóla. Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur kr. 1.000.000
Tómstundastarf eldri borgara vegna þátttöku eldri borgara í landsmóti UMFÍ 2007 kr. 50.000
Fornbílaklúbbur Suðurnesja kr. 100.000
Reykjanesmaraþon kr. 100.000
VF-myndir: elg