Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Styrkir til verkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu
Föstudagur 9. mars 2012 kl. 09:07

Styrkir til verkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu

Velferðarráðuneytið hefur tilkynnt um afgreiðslu sína á styrkjum til verkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu.

Verkefni á vegum Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs hlýtur styrk að upphæð kr. 2.600.000,- til þriggja verkefna:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

1. Foreldrafærninámskeið og meðferð.
2. Liðveisla.
3. Þjálfun starfsfólks stofnana.

Bæjarráð Sandgerðis lýsir yfir ánægju sinni með að þrjú af fjórum verkefnum sem sótt var um skuli hafa hlotið styrk.