Styður samtök sykursjúkra
Nýverið gerðu Samtök sykursjúkra og K-Matt ehf. styrktarsamning sem felur í sér að af blóðsykurborðum sem K-Matt selur, fá samtökin 50 kr. af hverju boxi og geta þetta verið umtalsverðir peningar í boði fyrir samtökin.
Einnig felur innkoma K-Matt á þennan markað í för með sér umtalsverðan sparnað fyrir ríkið. Vegna hóflegrar álagningar K-Matt á vörum fyrir sykursjúka.
Mynd: Kristján J.Matt frá K-Matt og Sigríður Jóhannsdóttir frá samtökum sykursjúkra.