Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Miðvikudagur 8. október 2008 kl. 10:11

Styðja Geir H. Haarde forsætisráðherra

Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur í Reykjanesbæ stóð fyrir opnum félagsfundi í Sjálfstæðishúsinu 7.október sl. Gestur fundarins var Björk Guðjónsdóttir alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Málefni fundarins var staða þjóðfélagsins á líðandi stundu. Fundurinn samþykkti ályktun eins fundarmanna og er hún svohljóðandi:

Fjölmennur félagsfundur Sjálfstæðisfélagsins Njarðvíkings lýsir yfir fullum stuðningi við aðgerðir ríkisstjórnarinnar á þessum erfiðu tímum og sendir Geir H. Haarde forsætisráðherra, stuðnings- og baráttukveðjur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024