Stútfullt blað komið á netið
76 blaðsíður af ferskum Víkurfréttum eru komnar í loftið.
Meðal efnis: 150 herbergi Marriott-hótelsins bíða eftir fyrstu gestunum, Brynja Bjarnadóttir segir frá ævintýralegu ferðalagi sínu frá Nepal og heim á veirutímum, Kiddi í Hjálmum velur fimm uppáhaldsplöturnar sínar, Suðurnesjafólk sem býr erlendis segir frá upplifun sinni af COVID-faraldrinum ... og svo miklu meira! Yfir 40 viðtöl í 16. tölublaði ársins.